Borgarafl
Byggingaverktakar

Fagmennska

Þekking

Reynsla

Borgarafl

Borgarafl ehf var stofnað 2003 og hefur alla tíð verið leiðandi í uppsetingu á stálgrindarhúsum á Íslandi, við höfum komið að flestum af stærstu stálgrindahúsum síðustu átján árin í samvinnu við aðra verktaka s.s. ÍAV, Ístak, ÞG verk, Eykt og fleiri verktaka. Má þar nefna til dæmis uppsetningu Egilshallar og Kórinn Kópavogi sem og  fótboltahúsin á Akureyri og Vestmannaeyjum og í dag erum við að setja upp Vífilshöll í Garðabæ. Einnig sáum við um uppsetningu á Kísilverinu í Helguvík og nýja flugskýlinu á Keflavíkurvelli fyrir Icelandair en það er breiðasta hús á Íslandi án innsúla eða um 96 metrar frítt span. Nýjustu verkefni okkar eru viðbygging vöruhús Haga um 94.000 m3 hús  og 8000 tonna frystiklefi Eskju Eskifirði þar sem Borgarafl sá um innflutning á efni og uppsetningu.

Við erum með sérþálfaða starfsmenn til uppsetningar á stálgrindarhúsum  og frábæran tækjakost til að tryggja hraða og góða þjónustu til okkar kúnna. 

NÝLEG VERKEFNI